10.6.2008 | 23:01
Lífið er yndislegt!!
Flottur dagur í fótboltanum í dag, veislan byrjaði með leik Spánverja og Rússa, þar sem Spánverjar unnu veðskuldað enda með mjög skemmtilegt lið sem vonsndi fer langt í deildinni, tilbreyting að halda með Torres! en alveg frábær leikmaður þar á ferð, ásamt David Villa.
Seinni leikinn á EM í dag unnu Svíar sem betur fer, lélega og hundleiðinlega Grikki, geggjað mark hjá Zlatan og veislan endaði svo með stórsigri ÍBV á Víkingum í Reykjavík, þar sem eyjamenn fengu á sig fyrsta markið í mótinu. Við erum með fullt hús stiga og vonandi verður áframhald á góðu gengi liðsins. Næsti leikur er heimaleikur á móti KA á laugardaginn og hvet ég eyjamenn til að mæta og hvetja strákana.
Þetta eru ferlega skemmtilegir dagar ekkert nema fótbolti og aftur fótbolti .
Stórsigur ÍBV í Víkinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jú rétt er það lífið er yndislegt og alltaf verður það yndislegra og y...... ekki skemmir fyrir gengi okkar manna hvort heldur það sé úti í austurríki eða á Heimaey. Sammála þér með það að ALLIR AÐ MÆTA Á VÖLLINN... Áfram IBV snilldar úrslit......
Halldór Gunnarss (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.