Áfram I.B.V.

Jæja,loks er íslenski boltinn byrjaður.Maður var svolítið spenntur að sjá hvernig I.B.V.kæmi undan vetri og fór að horfa á strákana etja kappi við Leikni á Hásteinsvelli.Maður var ekki fyrir vonbrygðum  með leik okkar manna sem léku oft á tíðum góðan bolta og unnu sannfærandi sigur 2-0 og var sá sigur síst of stór.Var ánægður með Albert í markinu sem var sífellt kallandi í menn og hélt þeim vel við efnið , vörnin flott og hirti Andri háu boltana sem komu og einnig var Garner eins og herforingi  en allt liðið var að spila vel og hefði Atli  bætt við 2-3 mörkum í viðbót en hann setur þau bara frir norðan á móti Þór um næstu helgi.3stig í höfn og vonandi fáum við að sjá sem mest af svona skemmtilegum leikjum í sumar.Greinilegt er að Heimir er að gera fína hluti.'Afram I.B.V.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk

já ég er sko ánægð með úrslitin..;) vona að það verði svona leikur á Akureyri um helgina!  sérstaklega þar sem þetta er örugglega eini leikurinn sem ég á eftir að sjá með strákunum í sumar..;)   bið að heylsa honum Trítil mínum, eins gott að þið haldið áfram að dekra hann eins og ég gerði..;)

Ásta Björk, 14.5.2008 kl. 15:57

2 identicon

Áfram þór akureyri, þó að ég búist ekki við miklu þetta tímabilið. En þetta kemur

Rúnar (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðni Hjörleifsson
Guðni Hjörleifsson
Eyjamaður, Elliðaeyjingur og frístundabóndi

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 290

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband